HeimEfnisorðAndið eðlilega

Andið eðlilega

„Andið eðlilega“ fær stuðning frá Svíum og Belgum

Andið eðlilega, fyrsta kvikmynd Ísoldar Uggadóttur í fullri lengd, fer í tökur í haust. Myndin hefur nú hlotið stuðning frá kvikmyndasjóðum Svíþjóðar og Belgíu auk hins íslenska.

Þessar bíómyndir og leiknu þáttaraðir eru væntanlegar á næstu misserum

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda og þáttaraða er nú á mismunandi stigum vinnslu, allt frá því að vera í fjármögnunar- og/eða undirbúningsferli til þess að vera nýkomnar út og í sýningum. Hér er yfirlit yfir nýjar og væntanlegar bíómyndir og sjónvarpsþáttaraðir á þessu og næsta ári, en nokkuð víst er að fleiri verkefni eigi eftir að bætast við.

„Andið eðlilega“ á meðframleiðslumessu í Les Arcs

Fyrsta bíómynd Ísoldar Uggadóttir, Andið eðlilega, sem fengið hefur vilyrði frá KMÍ 2016, er meðal 25 verkefna sem valin hafa verið á meðframleiðslumessu kvikmyndahátíðarinnar Les Arcs í Frakklandi.

„Andið eðlilega“ Ísoldar Uggadóttur fær vilyrði 2016

Ný íslensk kvikmynd í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, hefur hlotið 80 milljón króna vilyrði til framleiðslu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR