HeimEfnisorðAlma Ómarsdóttir

Alma Ómarsdóttir

Knúz um „Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum“: Druslur hernámsáranna. Hvað hefur breyst?

Heimildamyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum eftir Ölmu Ómarsdóttur hefur vakið mikla athygli og hefur þurft að bæta við sýningum á myndinni í Bíó Paradís þar sem hún er sýnd við góða aðsókn. Ingunn Sigmarsdótir skrifar umsögn um myndina á Knúz.is og er mikið niðri fyrir.

Heimildamyndin „Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum“ frumsýnd á morgun, stikla hér

Heimildamyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum: lauslæti og landráð verður frumsýnd í Bíó Paradís á morgun. Sýningar verða síðan daglega á myndinni til 11. október. Alma Ómarsdóttir stýrir gerð myndarinnar sem lýsir þeirri afar ómannúðlegu meðferð sem svokallaðar "ástandsstúlkur" þurftu að sæta á sínum tíma.

Heimildamyndin „Sviptar sjálfræði“ leitar stuðnings á Karolina Fund

Alma Ómarsdóttir leggur nú lokahönd á heimildamynd sem fjallar um íslenskar stúlkur á tímum hernámsins á Íslandi, með sérstaka áherslu á aðgerðir yfirvalda gegn þeim stúlkum sem umgengust hermenn.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR