HeimEfnisorðAFM 2014

AFM 2014

True North kynnir Sturlungu verkefni á AFM

True North, sem nú hefur stofnað framleiðsludeild undir stjórn Kristins Þórðarsonar, kynnir verkefni á yfirstandandi American Film Market sem byggt er á Sturlungasögu. Screen Daily segir frá. Þar kemur fram verkið sé annaðhvort hugsað sem bíómyndarþríleikur eða sjónvarpsþáttaröð. Vinnuheitið er Sturlungar: The Viking Clan.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR