Skýrsla unnin á vegum Creative Europe greinir hegðun og áherslur kvikmyndahúsagesta í Evrópu og freistar þess að draga upp mynd af framtíðinni. Skýrslan veltir því einnig upp hvernig hægt sé að hjálpa evrópskum kvikmyndum að ferðast utan heimalanda sinna.