"Tímarnir eru breyttir. Við þurfum nýjar reglur um möguleika höfunda um að hafa tekjur af verkum sínum; lög hugsuð út frá veruleika samtímans," segir Þráinn Bertelsson í pistli þar sem hann leggur útaf dómsúrskurði um að leggja beri lögbann á aðgengi að skráaskiptasíðum.