Margrét Örnólfsdóttir er handritshöfundur og formaður FLH, Félags leikskálda og handritshöfunda.
FÆRSLUHÖFUNDUR:

Margrét Örnólfsdóttir

Hátíðargusa Margrétar Örnólfsdóttur

Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur flutti hátíðargusu RIFF við opnun hátíðarinnar í Gamla bíói á fimmtudagskvöld. Gusuna má lesa hér.

Er Adam Price besti handritshöfundur Evrópu?

Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur og formaður FLH (Félags leikskálda og handritshöfunda) var viðstödd afhendingu Evrópsku handritsverðlaunanna á dögunum. Hún segir frá verðlaunahafanum Adam Price, handritshöfundi Borgen og stemmningunni á hátíðinni.

Viðhorf | Handritin heim!

Orðbragð fær alveg sérstök persónuleg verðlaun frá mér og mínu heimili en valnefnd Eddunnar og ábyrgðarmönnum Eddunnar sendi ég þrjú stór spurningamerki??? Hvernig er hægt að setja í sama flokk handrit að leiknum kvikmyndum eða leiknu sjónvarpsefni og handrit að þætti eins og Orðbragði? Spyr Margrét Örnólfsdóttir formaður Félags leikskálda og handritshöfunda.

Viðhorf | Dönsk sjónvarpssería um Bráðamóttökuna?

"Af hverju skyldu Danir hafa náð svona langt? Það skyldi þó aldrei vera að í Danmörku ríki talsvert meiri skilningur á mikilvægi danskrar kvikmyndagerðar og sterkum ríkisfjölmiðli sem leggur rækt við menningarlega sérstöðu?," spyr Margrét Örnólfsdóttir formaður FLH.

Við skrifum handrit og allir hinir fá vinnu

Margrét Örnólfsdóttir formaður FLH - Félags leikskálda og handritshöfunda, fór við þriðja mann á heimsráðstefnu handritshöfunda í Varsjá 1. og 2. október síðastliðinn. Hún segir frá því sem á daga þeirra dreif í eftirfarandi pistli.

Latest Posts

spot_imgspot_img

EKKI MISSA AF