Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
FÆRSLUHÖFUNDUR:

Klapptré

Svona hafa grasrótin og höfundurinn verið sett til hliðar í íslenskri kvikmyndagerð

Einar Þór Gunnlaugsson leikstjóri skrifar um þróun íslensku kvikmyndagreinarinnar og segir hana hafa færst frá því að vera höfundadrifin yfir í að vera framleiðendadrifin, þar sem rödd höfunda sé ekki áberandi.

Ég stofnaði Kvikmyndaskóla Íslands, svona varð hann gjaldþrota

Böðvar Bjarki Pétursson, stofnandi Kvikmyndaskóla Íslands, tjáir sig hér í fyrsta sinn um þær ástæður sem liggja að baki lokunar skólans og gjaldþrots hans.

Rafmennt kaupir eignir Kvikmyndaskólans og útskrifar nemendur, óvissa með framhaldið

Þekkingarfyrirtækið Rafmennt hefur gengið til samninga við skiptastjóra þrotabús Kvikmyndaskóla Íslands og tryggt sér allar eignir þess. Skólastjóri Rafmenntar sér fram á að hægt verði að ljúka önninni og rektor Kvikmyndaskólans lítur björtum augum til framtíðar.

Morgunblaðið um VEÐURSKEYTIN: Út og suður í hugarheimi Marteins

Helgi Snær Sigurðsson skrifar um heimildamyndina Veðurskeytin eftir Berg Bernburg í Morgunblaðið. Hann segir myndina fara um víðan völl, sem sé bæði styrkur hennar og veikleiki.

Dögg Mósesdóttir: Sérviskan gerir okkur einstök

Dögg Mósesdóttir stjórnandi Stockfish hátíðarinnar ræðir við Marta Bałaga hjá Cineuropa um einkenni hátíðarinnar og áherslur sínar. 

Þau voru verðlaunuð á Stockfish

Stockfish lauk um helgina og var mjög vel sótt. Veitt voru verðlaun í fjórum flokkum fyrir íslenskar stuttmyndir og að auki tvenn heiðursverðlaun.

Verulegar breytingar á endurgreiðslukerfinu til skoðunar hjá stjórnvöldum

Innan stjórnkerfisins er bæði verið að skoða að setja þak á endurgreiðslur sem og að þrengja skilyrði um hvað teljist endurgreiðsluhæft, ef marka má umfjöllun Spegilsins á Rás 1, sem fjallaði um þessi mál í gær. Þá hættir 35% endurgreiðsla um næstu áramót að óbreyttu.

KULDI sýnd á RÚV um páskana sem þáttaröð í fjórum hlutum

Um páskana verður kvikmyndin Kuldi sýnd á RÚV í lengri útgáfu, fjögurra þátta seríu. Leikstjórinn segist hafa vitað frá upphafi að þau væru með mjög mikið efni í höndunum og fann huggun í því að vita að einn daginn fengi það að njóta sín.

Latest Posts

spot_imgspot_img

EKKI MISSA AF