spot_img
Helga Þórey Jónsdóttir hefur nýlokið meistaranámi í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands með kvikmyndafræði sem sérsvið. Helga starfaði við fjölmiðla um árabil og var m.a. tónlistargagnrýnandi á Morgunblaðinu og stjórnaði útsendingu útvarpsfrétta á RÚV. Síðustu ár hefur Helga snúið sér í auknum mæli að fræðistörfum og hyggur á frekara nám í kvikmynda- og menningarfræði. Helga í ritstjórn vefritsins Knúz.is.
FÆRSLUHÖFUNDUR:

Helga Þórey Jónsdóttir

Gagnrýni | Vi är bäst!

Helga Þórey Jónsdóttir fjallar um nýjustu mynd Lukas Moodysson: "Gefur öðrum myndum Lukas Moodysson ekkert eftir og er sérstaklega vel unnin. Aðburðarásin er dýnamísk og skemmtileg og hvert smáatriði á sínum stað."

Gagnrýni | Málmhaus

"Áhrifarík mynd af því úrræðaleysi sem getur skapast innan fjölskyldna þegar sorgin ber óvænt að dyrum" segir Helga Þórey Jónsdóttir gagnrýnandi Klapptrés meðal annars í umfjöllun sinni.

Gagnrýni | Love, Marilyn (RIFF)

Stjórnandi: Liz Garbus, 2012 Heimildamynd Lengd 107 mín. Í heimildamyndinni Love, Marilyn sem nú er sýnd á RIFF er skyggnst inn í einkalíf leikkonunnar Marilyn Monroe og leitast...

Latest Posts

spot_imgspot_img

EKKI MISSA AF