Úthlutun er sem hér segir:
Launasjóður kvikmyndahöfunda – 112 mánuðir
12 mánuðir
Ísold Uggadóttir
Rúnar Eyjólfur Rúnarsson
9 mánuðir
Ása Helga Hjörleifsdóttir
Hlynur Pálmason
6 mánuðir
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Ásthildur Kjartansdóttir
Benedikt Erlingsson
Dagur Kári Pétursson
Grímur Hákonarson
Helgi Felixson
Orri Jónsson
Silja Hauksdóttir
Una Lorenzen
Valdimar Jóhannsson
4 mánuðir
Bjargey Ólafsdóttir
3 mánuðir
Dóra Jóhannsdóttir
Helga Arnardóttir
Tölulegar upplýsingar:
112 mánuðir voru til úthlutunar, þar af 12 mánuðir úr Vegsemd. 112 umsóknir bárust og sótt var um 675 mánuði. Starfslaun fá 17 kvikmyndahöfundar.
Listamannalaun árið 2025 eru 560.000 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Mánaðarleg upphæð liggur fyrir þegar fjárlög hafa verið samþykkt. Á þessu ári eru þau 560.00 kr.
Úthlutunarnefnd skipuðu:
- Björn Þór Vilhjálmsson, formaður, tilnefndur af félagi leikskálda og handritshöfunda
- Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tilnefnd af félagi leikskálda og handritshöfunda
- Gréta Óladóttir, tilnefnd af félagi kvikmyndaleikstjóra













