spot_img

Þau fá úthlutað úr launasjóði kvikmyndahöfunda 2026

Úthlutað hefur verið úr launasjóði kvikmyndahöfunda. Alls var úthlutað 112 mánuðum til 17 einstaklinga. Mánaðarleg upphæð liggur fyrir þegar fjárlög hafa verið samþykkt. Á þessu ári eru þau 560.00 kr.

Úthlutun er sem hér segir:

Launasjóður kvikmyndahöfunda – 112 mánuðir

12 mánuðir
Ísold Uggadóttir
Rúnar Eyjólfur Rúnarsson

9 mánuðir
Ása Helga Hjörleifsdóttir
Hlynur Pálmason

6 mánuðir
Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Ásthildur Kjartansdóttir
Benedikt Erlingsson
Dagur Kári Pétursson
Grímur Hákonarson
Helgi Felixson
Orri Jónsson
Silja Hauksdóttir
Una Lorenzen
Valdimar Jóhannsson

4 mánuðir
Bjargey Ólafsdóttir

3 mánuðir
Dóra Jóhannsdóttir
Helga Arnardóttir

Tölulegar upplýsingar:

112 mánuðir voru til úthlutunar, þar af 12 mánuðir úr Vegsemd. 112 umsóknir bárust og sótt var um 675 mánuði. Starfslaun fá 17 kvikmyndahöfundar.

Listamannalaun árið 2025 eru 560.000 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Mánaðarleg upphæð liggur fyrir þegar fjárlög hafa verið samþykkt. Á þessu ári eru þau 560.00 kr.

Úthlutunarnefnd skipuðu:

  • Björn Þór Vilhjálmsson, formaður, tilnefndur af félagi leikskálda og handritshöfunda
  • Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tilnefnd af félagi leikskálda og handritshöfunda
  • Gréta Óladóttir, tilnefnd af félagi kvikmyndaleikstjóra
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR