spot_img

Ugla Hauksdóttir í Leikstjóraspjalli

Ugla Hauksdóttir frumsýndi nýlega fyrstu kvikmynd sína í fullri lengd, Eldarnir. Hún ræðir við kollega sinn Óskar Þór Axelsson um myndina og ferilinn í nýjasta þætti Leikstjóraspjallsins.

Þátturinn er sá 25. í röðinni. Þáttaröðin er á vegum Samtaka kvikmyndaleikstjóra.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR