spot_img

Vísir um BRJÁN: Meðalmennska plagar þættina

Þrátt fyrir frumlega hugmynd, ágætis leikara og sterka byrjun renna grínþættirnir Brjánn fljótt út í sandinn, skrifar Magnús Jochum Pálsson á Vísi um þáttaröðina og bætir því við að þar vegi þyngst skortur á almennilegu gríni og óspennandi framvinda.

Þrátt fyrir frumlega hugmynd, ágætis leikara og sterka byrjun renna grínþættirnir Brjánn fljótt út í sandinn, skrifar Magnús Jochum Pálsson á Vísi um þáttaröðina og bætir því við að þar vegi þyngst skortur á almennilegu gríni og óspennandi framvinda.

Magnús súmmerar þættina upp svo:

Rétt eins og sjálf aðalpersóna nær Brjánn aldrei þeim hæðum sem hann lofaði í byrjun. Meðalmennska plagar þættina, brandararnir eru ekki nógu margir og sagan er of óspennandi til að halda manni við efnið.

Umsögnina má lesa í heild hér.

HEIMILDVísir
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR