Þrátt fyrir frumlega hugmynd, ágætis leikara og sterka byrjun renna grínþættirnir Brjánn fljótt út í sandinn, skrifar Magnús Jochum Pálsson á Vísi um þáttaröðina og bætir því við að þar vegi þyngst skortur á almennilegu gríni og óspennandi framvinda.
Magnús súmmerar þættina upp svo:
Umsögnina má lesa í heild hér.













