Heather Millard er framleiðandi myndarinnar sem var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum síðasta haust og hefur verið á ferðalagi um heiminn síðan.
Ingvar Sigurðsson valinn besti leikarinn í Grikklandi fyrir O (HRING)
Stuttmyndin O (Hringur) eftir Rúnar Rúnarsson hlaut sín þrettándu alþjóðu verðlaun á dögunum þegar Ingvar E. Sigurðsson var valinn besti leikarinn á alþjóðlegu Psarokokalo kvikmyndahátíðinni í Aþenu.













