Hér er umfjöllun um nokkrar kvikmyndir sem fengu tilnefningu til Edduverðlauna 2025

Á síðasta ári fjallaði Klapptré um nokkrar heimildamyndir og stuttmyndir sem nú hafa hlotið tilnefningu til Edduverðlauna. Klippurnar þar sem þessi verk koma fyrir má skoða hér.

Umfjöllun um allar kvikmyndir sem tilnefndar eru til Edduverðlauna má finna á Klapptré með því að smella á leitartáknið efst til hægri og slá inn heiti verks.

Hér er umfjöllun um Kúreka norðursins, Fjallið það öskrar, Vélsmiðju 1913 og Kirsuberjatómata.

Hér er síðan umfjöllun um stuttmyndirnar Flökkusinfóníu og Fár.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR