Þessi tólf fengu úthlutað úr launasjóði kvikmyndahöfunda

Úthlutað hefur verið úr launasjóði kvikmyndahöfunda í fyrsta sinn. Alls var úthlutað 66 mánuðum til 12 einstaklinga.

Úthlutun er sem hér segir:

12 mánuðir

  • Ísold Uggadóttir

6 mánuðir

  • Ása Helga Hjörleifsdóttir
  • Hilmar Oddsson
  • Hlynur Pálmason
  • María Sólrún Sigurðardóttir
  • Óskar Þór Axelsson
  • Valdimar Jóhannsson
  • Yrsa Þurý Roca Fannberg

3 mánuðir

  • Haukur Björgvinsson
  • Hrafnhildur Gunnarsdóttir
  • Þóra Hilmarsdóttir
  • Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir

Tölulegar upplýsingar:

66 mánuðir eru til úthlutunar, þar af 6 mánuðir úr Vegsemd. 124 umsóknir bárust og sótt var um 993 mánuði.

  • Starfslaun fá 12 kvikmyndahöfundar, 7 konur og 5 karlar.
  • Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða.

Úthlutunarnefnd skipuðu:

  • Björn Þór Vilhjálmsson, formaður, tilnefndur af félagi leikskálda og handritshöfunda
  • Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tilnefnd af félagi leikskálda og handritshöfunda
  • Gréta Óladóttir, tilnefnd af félagi kvikmyndaleikstjóra
HEIMILDRannís
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR