[Plakat] „Snjór og Salóme“ kemur í bíó 11. nóvember

Plakatið gerði Atli Sigursveinsson.
Plakatið gerði Atli Sigursveinsson.

Plakat kvikmyndarinnar Snjór og Salóme eftir Sigurð Anton Friðþjófsson hefur verið opinberað. Myndin er væntanleg í bíó þann 11. nóvember næstkomandi á vegum Senu.

Snjór og Salóme er um Salóme, unga konu sem býr með besta vini og on/off-kærasta sínum Hrafni. Allt breytist þegar Hrafn barnar aðrar stelpu og hún flytur inn með þeim.

Snjór og Salóme er um Salóme, unga konu sem býr með besta vini og on/off-kærasta sínum Hrafni. Allt breytist þegar Hrafn barnar aðrar stelpu og hún flytur inn með þeim.

Sama teymi gerði einnig kvikmyndina Webcam sem sýnd var á síðasta ári.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR