spot_img

Hér eru myndirnar á Skjaldborg 2016

lapeteneraGarn Unu Lorentsen, Keep Frozen eftir Huldu Rós Guðnadóttur, Heiti potturinn eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur og Rúnturinn 1 eftir Steingrím Dúa Másson eru meðal þeirra 25 mynda sem sýndar verða á tíundu Skjaldborgarhátíðinni sem fram fer á Patreksfirði dagana 13.-16. maí.

Myndaúrvalið má að öðru leyti sjá hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR