Tvær kvikmyndir eftir handriti Sjón eru væntanlegar á árinu. Annarsvegar The Wolf Will Tear Your Immaculate Hands í leikstjórn Nathalie Álvarez Mesén og hinsvegar Werwulf í leikstjórn Robert Eggers.
Sjón og Robert Eggers hafa skrifað handrit að næstu kvikmynd Eggers, sem kallast Werwulf (Varúlfur). Þeir unnu áður saman að The Northman sem kom út 2022.