Vilhjálmur Ólafsson skrifar um Lóa - þú flýgur aldrei einn í Engar stjörnur, gagnrýnendasíðu Kvikmyndafræði Háskólans. Hann segir heimssköpun myndarinnarbæði frumlegri og skemmtilegri en í ýmsum öðrum teiknimyndum, en kvenpersónur myndarinnar hefðu mátt eiga stærri þátt í framvindunni.