spot_img
HeimEfnisorðUndur einnar stundar

Undur einnar stundar

Einars Heimissonar minnst með nýrri heimildamynd, „Undur einnar stundar“

Einar Heimisson sagnfræðingur, rithöfundur og kvikmyndahöfundur hefði orðið fimmtugur í dag, en hann lést aðeins 31 árs að aldri 1998. Hans verður minnst í kvöld í Seltjarnarneskirkju kl. 20, þar sem meðal annars verður frumsýnd ný heimildamynd um hann og verk hans, Undur einnar stundar, sem Kristrún Heimisdóttir systir Einars og Karl Lilliendahl kvikmyndagerðarmaður hafa gert. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR