HeimEfnisorðTinna Gunnlaugsdóttir

Tinna Gunnlaugsdóttir

Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson heiðursverðlaunahafar Eddunnar 2025

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitti þeim Tinnu Gunnlaugsdóttur og Agli Ólafssyni heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar fyrir hið afar merka, fjölbreytta og mikilvæga framlag þeirra til íslenskrar kvikmyndalistar. Þau hlutu standandi lófaklapp þegar þau gengu upp á svið Hilton Nordica við afhendingu Edduverðlauna 2025.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR