HeimEfnisorðTimishort 2014

Timishort 2014

Reykjavík Shorts&Docs Festival sýnir 11 stutt- og heimildamyndir á Timishort í Rúmeníu

Reykjavík Shorts&Docs Festival verður gestahátíð á stuttmyndahátíðinni Timishort sem haldin verður í Timișoara, Rúmeníu daganna 2.-5. október. Þetta er í fyrsta sinn sem Reykjavík Shorts&Docs Festival er boðið á hátíðina og að því tilefni verða níu íslenskar stuttmyndir og heimildamyndir með í farteskinu, auk tveggja annarra mynda með sterka tengingu við Ísland. Myndirnar verða sýndar í tveimur sýningarflokkum, ‘Focus on Iceland’ og ‘Focus on RS&DF’.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR