HeimEfnisorðÞórómar Jónsson

Þórómar Jónsson

Isold Film & TV Financing: Ný fjármögnunarleið fyrir kvikmyndagerð á Íslandi

Isold Film & TV Financing er nýr fjármögnunarsjóður fyrir kvikmyndir og sjónvarpsefni sem tekið hefur til starfa. Isold er ætlað að fjármagna endurgreiðslur sem og virðisaukaskattsgreiðslur sem falla til vegna kvikmyndagerðar hér á landi og stefnir einnig að því að koma með áhættufjárfestingu inní innlend verkefni til að klára fjármögnun eftir að styrkir og önnur fjármögnun liggur fyrir. Þá er og fyrirhugað að veita sérstöku fjármagni til kvikmyndaverkefna sem uppfylla skilyrði um umhverfisvernd og jöfn tækifæri milli kynja.

Ottó Geir Borg skrifar „Hilmu“

Ottó Geir Borg hefur verið falið að skrifa handrit kvikmyndarinnar Hilmu sem byggð er á samnefndri spennusögu Óskars Guðmundssonar og kom út í vor.

New Work kaupir réttinn á skáldsögunni „Hilma“ eftir Óskar Guðmundsson

Kvikmyndafyrirtækið New Work ehf. sem framleiddi Falskan fugl eftir samnefndri bók hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Hilma eftir Óskar Guðmundsson, sem kemur út 30. apríl næstkomandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR