spot_img
HeimEfnisorðThe Holy Mountain

The Holy Mountain

Svartir sunnudagar sýna „The Holy Mountain“ til styrktar Jodorowsky

Eitt af helstu stórvirkjum kvikmyndasögunnar, The Holy Mountain eftir chileanska leikstjórann Alejandro Jodorowsky verður sýnt í Bíó Paradís sunnudaginn 10. janúar kl. 20. Myndin verður sýnd á vegum Svartra sunnudaga og ágóði af miðasölu rennur til styrktar nýjustu kvikmyndar Jodorowskys, Endless Poetry.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR