HeimEfnisorðThe Holy Mountain

The Holy Mountain

Svartir sunnudagar sýna „The Holy Mountain“ til styrktar Jodorowsky

Eitt af helstu stórvirkjum kvikmyndasögunnar, The Holy Mountain eftir chileanska leikstjórann Alejandro Jodorowsky verður sýnt í Bíó Paradís sunnudaginn 10. janúar kl. 20. Myndin verður sýnd á vegum Svartra sunnudaga og ágóði af miðasölu rennur til styrktar nýjustu kvikmyndar Jodorowskys, Endless Poetry.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR