HeimEfnisorðThe Atlantic

The Atlantic

Kvöldstund með Eddu

Christopher Orr, kvikmyndagagnrýnandi hjá bandaríska tímaritinu The Atlantic, var einn gesta Stockfish hátíðarinnar. Hann hefur nú birt grein þar sem hann fjallar um Edduverðlaunahátíðina um síðustu helgi. Þar lýsir hann upplifun sinni af hátíð sem hefur kunnuglega uppbyggingu en sé engu að síður framandi þar sem hann skilji ekki orð af því sem fram fer.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR