HeimEfnisorðSóley

Sóley

Róska lifir áfram: Viðtal við Lee Lorenzo Lynch um endurvinnslu SÓLEYJAR

Lee Lorenzo Lynch og Þorbjörg Jónsdóttir hafa lokið endurvinnslu kvikmyndarinnar Sóley (1982) eftir Rósku og Manrico Pavolettoni. Rætt var við Lynch um endurgerðina á vef Hugrásar.

Safnað fyrir endurvinnslu „Sóleyjar“ eftir Rósku

Á Karolina Fund er nú verið að safna fyrir endurvinnslu kvikmyndarinnar Sóley sem listakonan Róska gerði ásamt manni sínum Manrico Pavolettoni 1982. Negatívan er týnd en til er sýningareintak í slæmu ástandi á Kvikmyndasafni Íslands. Stefnt er að því að notast við það eintak við forvörslu og hreinsun á myndinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR