spot_img
HeimEfnisorðSkjaldborg 2019

Skjaldborg 2019

Skjaldborg 2019: „Vasulka áhrifin“ fær áhorfendaverðlaunin, „In Touch“ dómnefndarverðlaunin

Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar, sem lauk í gærkvöldi. Pólsk/íslenska heimildamyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hlaut dómnefndarverðlaunin.

Skýrsla frá Skjaldborg II

Sérlegur tíðindamaður Klapptrés, Þorkell Harðarson, flytur lesendum annan pistil sinn frá Skjaldborgarhátíðinni sem nú fer að ljúka. Lokapistill er væntanlegur.

Skýrsla frá Skjaldborg I

Skjaldborgarhátíðin er hafin og standa leikar nú sem hæst á Patreksfirði. Sérlegur tíðindamaður Klapptrés, Þorkell Harðarson, hefur sent frá sér skýrslu um upphafið og birtist hún hér. Von er á annarri á morgun.

Fjórtán nýjar heimildamyndir frumsýndar á Skjaldborg 2019

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda verður haldin í þrettánda sinn á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina, 7.-10. júní. Á hátíðinni í ár verða frumsýndar fjórtán íslenskar heimildamyndir og kynnt verða sex verk í vinnslu.

Frestur til að senda inn myndir á Skjaldborg til og með 26. apríl

Skjaldborg 2019 fer fram um hvítasunnuhelgina að venju, en að þessu sinni er hún dagana 7.-10. júní. Opnað hefur verið fyrir umsóknir, bæði tilbúnar myndir sem og verk í vinnslu. Umsóknarfrestur er til og með 26.apríl.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR