spot_img
HeimEfnisorðSigurlín Ósk Hrafnsdóttir

Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir

„Reykjavík“ frumsýnd í dag

Kvikmyndin Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson er frumsýnd í kvikmyndahúsum í dag. Þetta er sætbeiskt gamandrama um reykvískt par sem stefnir í sitt hvora áttina. Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson framleiða fyrir Kvikmyndafélag Íslands.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR