Sigríður Margrét Vigfúsdóttir, betur þekkt sem Sarma, hlaut heiðursverðlaun Eddunnar í ár fyrir yfir tuttugu ára þrotlaust starf í þágu íslenskra kvikmynda á erlendri grundu.
Evrópskir stofnanir á borð við MEDIA áætlun Evrópusambandsins og Eurimages kvikmyndasjóð Evrópuráðsins hafa aldrei verið gjöfulli til íslenskra kvikmyndaverkefna en á síðasta ári.