HeimEfnisorðRiverRun International Film Festival 2015

RiverRun International Film Festival 2015

„Ártún“ vinnur til verðlauna í Bandaríkjunum

Ártún, stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í stuttmyndakeppni RiverRun International Film Festival sem fram fór í Winston-Salem í Norður Karólínu í Bandaríkjunum 16. – 26. apríl. Fyrir ári síðan vann önnur stuttmynd Guðmundar Arnars, Hvalfjörður, einnig sérstök dómnefndarverðlaun á hátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR