HeimEfnisorðÓskarsverðlaunin 2025

Óskarsverðlaunin 2025

SNERTING Baltasars Kormáks valin á stuttlista til Óskarsverðlauna

Snerting eftir Baltasar Kormák er á stuttlista vegna komandi Óskarsverðlauna í flokki alþjóðlegrar kvikmyndar ársins. Þetta var tilkynnt í Los Angeles í dag.

SNERTING framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2025

Mynd­in var val­in af dóm­nefnd Íslensku kvik­mynda- og sjón­varps­aka­demí­unn­ar, en í henni í sátu full­trú­ar helstu fag­fé­laga ís­lenska kvik­myndaiðnaðar­ins, auk full­trúa kvik­mynda­húsa, kvikmyndagagn­rýn­enda og Kvik­mynda­miðstöðvar Íslands.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR