HeimEfnisorðÓskarsverðlaunin 2015

Óskarsverðlaunin 2015

Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í „The Theory of Everything“

Það þarf fæstum að koma á óvart að Jóhann Jóhannsson tónskáld hafi verið fyrr í dag tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í The Theory of Everything. Bæði er búið að spá þessu af ýmsum undanfarna mánuði og svo hlaut Jóhann Golden Globe á dögunum sem gjarnan er sterk vísbending um Óskarinn. Jóhann er einnig tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna bresku.

„Vonarstræti“ framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Vonarstræti sem framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR