spot_img
HeimEfnisorðNoordelijk Film Festival

Noordelijk Film Festival

Ísold Uggadóttir verðlaunuð í Hollandi

Ísold Uggadóttir leikstjóri Andið eðlilega hlaut um síðustu helgi verðlaun fyrir sérstakt framlag til norrænna kvikmynda á Noordelijk Film Festival í Leeuwarden í Hollandi. Þetta eru níundu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar sem frumsýnd var snemma á þessu ári.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR