HeimEfnisorðMinimalen 2016

Minimalen 2016

„Sjö bátar“ verðlaunuð á Minimalen hátíðinni

Sjö bátar, stuttmynd Hlyns Pálmasonar, var valin besta norræna listræna myndin á Minimalen stuttmyndahátíðinni í Þrándheimi sem fór fram frá 27. – 31. janúar. Um er að ræða fyrstu verðlaun myndarinnar, sem var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto haustið 2014 og hefur síðan þá ferðast á yfir 20 alþjóðlegar kvikmyndahátíðir.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ