spot_img
HeimEfnisorðLumiere VOD

Lumiere VOD

Tugir íslenskra kvikmynda fáanlegar á efnisveitum um alla Evrópu

Það mikla þarfaþing, Lumiere gagnagrunnurinn, sem heldur utan um margskonar upplýsingar um evrópskar kvikmyndir, hefur nú opnað nýja þjónustu, Lumiere VOD, sem sýnir hvar evrópskar kvikmyndir eru fáanlegar á efnisveitum innan álfunnar. Alls má finna 95 íslenska titla í gagnagrunninum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR