HeimEfnisorðLuca Guadagnino

Luca Guadagnino

Heiðursgestir RIFF á Bessastöðum

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti í gær leikkonunum Isabelle Huppert frá Frakklandi og Vicky Krieps frá Luxemborg og ítalska leikstjóranum Luca Guadagnino heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listfengi.

Jennifer Lawrence mun leika Agnesi Magnúsdóttur í leikstjórn Luca Guadagnino

Ítalski leikstjórinn Luca Guadagnino mun leikstýra kvikmyndinni Burial Rites sem byggð er á samnefndri sögulegri skáldsögu Hannah Kent og fjallar um síðustu daga Agnesar Magnúsdóttur sem var síðasta manneskjan sem var tekin af lífi á Íslandi, 1830. Jennifer Lawrence mun leika Agnesi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR