spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2019

„Hvítur, hvítur dagur“ framlag Íslands til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er framlag Íslands til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Tilkynnt var um tilnefningarnar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Haugasundi í gær. Vinningshafinn verður tilkynntur við hátíðlega athöfn 29. október í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR