spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndaþing 2025

Kvikmyndaþing 2025

Kvikmyndaþing: Greinin við frostmark eftir þriðjungs niðurskurð á undanförnum árum, ráðherra fámáll um frekari aðgerðir

Kvikmyndaþing fór fram í gær í Bíó Paradís á vegum fagfélaganna. Staðan í greininni var rædd frá ýmsum hliðum að viðstöddum Loga Einarssyni menningarmálaráðherra. Hann steig á stokk í lokin og var vinsamlegur en sagði fátt bitastætt.

Staðan í greininni og tækifæri til sóknar rædd á Kvikmyndaþingi

Kvikmyndaþing 2025 fer fram í dag, miðvikudaginn 26. nóvember, kl. 17 í Bíó Paradís. Yfirskrift þingsins er Verðmætasköpun og menningarspegill – tækifærin í íslenskri kvikmyndagerð.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR