Í nýju frumvarpi sem Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra hefur lagt fram, er meðal annars gert ráð fyrir starfslaunum til kvikmyndahöfunda. Frumvarpsdrög eru nú í samráðsgátt. Þá stendur yfir umræða á Alþingi um sérstakan sjónvarpssjóð innan kvikmyndasjóðs.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, lagði í dag fram minnisblað á ríkisstjórnarfundi um frumvarp til laga um breytingu á kvikmyndalögum fyrir ríkisstjórn. Breytingin varðar framleiðslustyrk til lokafjármögnunar.
Breytingatillögur snúast meðal annars um að skilgreindur hagnaður af kvikmynd eða sjónvarpsverki verði endurgreiddur, samanber Kvikmyndastefnu til 2030.