Soffía Auður Birgisdóttir fjallar um bókina Duna: saga kvikmyndagerðarkonu eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur og Guðrúnu Elsu Bragadóttur í Víðsjá á Rás 1 og segir hana ekki aðeins ekki aðeins fróðlega og upplýsandi heldur einnig fjarskalega skemmtilega aflestrar.