spot_img
HeimEfnisorðKairó 2015

Kairó 2015

„Fúsi“ verðlaunuð í Kairó

Fúsi Dags Kára heldur áfram að bæta blómum í hnappagatið en Dagur hlaut leikstjórnarverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kairó sem lauk í gær. Kairó hátíðin er meðal örfárra hátíða í heiminum sem teljast til svokallaðra A-hátíða. Þetta eru tólftu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR