"Persónurnar eru óskýrar og togstreitan milli þeirra svo veik að við verðum ekki snortin af hlutskipti þeirra," skrifar Jessica Kiang meðal annars í Variety um Against the Ice eftir Peter Flinth. Myndin er nú á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix.
Að splæsa myrkum kjarna þjóðsögulegs hrolls saman við dúnmjúka íslenska sveitalífs sambandssögu hefur óvænt en frjó og kómísk áhrif," segir Jessica Kiang meðal annars í Variety um Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson.
Jessica Kiang skrifar í Variety um Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar og segir hana einstaklega frumlega og gefa góð fyrirheit, auk þess að skera sig frá öðrum nýlegum norrænum myndum með sínu sérstæða andrúmslofti.