HeimEfnisorðGullmolinn

Gullmolinn

Stuttmyndin „Skuggsjá“ fær tvenn verðlaun

Stuttmyndin Skuggsjá, útskriftarmynd Magnúsar Ingvars Bjarnasonar frá Kvikmyndaskóla Íslands, vann á dögunum til fyrstu verðlauna á tvemur íslenskum kvikmyndahátíðum, Gullmolanum, stuttmyndahátíð Kópavogs og á alþjóðlegu hryllingsmyndahátíðinni Frostbiter, sem haldin var í fyrsta sinn á Akranesi í nóvember.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR