spot_img
HeimEfnisorðGuðný Ásberg Alfreðsdóttir

Guðný Ásberg Alfreðsdóttir

87 ára sögu kvikmyndahúss í Keflavík lýkur, fjölskyldan hefur rekið bíó í fimm kynslóðir

87 ára sögu Nýja bíós í Keflavík (Sambíóin Keflavík) lauk í gær. Nýja bíó var stofnað 1937, en opnaði í núverandi mynd 1944. Það var fyrsta kvikmyndahúsið í eigu fjölskyldunnar sem oft er kennd við Sambíóin og hefur nú rekið bíó í fimm ættliði.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR