Á dögunum birti tímaritið Current Affairs grein eftir Greg Burris, bandarískan prófessor í kvikmynda- og menningarfræðum við American University of Beirut, þar sem hann segir frá því hvernig íslenskar kvikmyndir urðu honum afar óvænt huggun í kjölfar hinnar gríðarlegu sprengingar sem varð við höfnina í Beirut í Líbanon í ágúst í fyrra og olli gríðarlegu mannfalli og miklu tjóni.