Fjallað er um Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttir í greinaflokki The Guardian, My Streaming Gem, sem dregur fram áhugaverðar kvikmyndir á streymisveitum. "Þetta er afar hjartnæm frásögn sem beinir sjónum að þeirri mannlegu þjáningu sem innflytjendastefna í vestrænum ríkjum skapar," skrifar George Fenwick.