spot_img
HeimEfnisorðFlóki Haraldsson

Flóki Haraldsson

„Ártún“ fær fern verðlaun í Hong Kong

Stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Ártún, hlaut fern verðlaun á Third Culture Film Festival í Hong Kong sem fram fór á dögunum. Verðlaunin voru veitt fyrir bestu myndina, besta leikstjóra, bestu myndatöku (Sturla Brandth Grøvlen) og besta leikara (Flóki Haraldsson).
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR