spot_img
HeimEfnisorðFjárlög 2026

Fjárlög 2026

Framlög til Kvikmyndasjóðs 2026 á pari við yfirstandandi ár

Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2026 eru áætluð framlög til Kvikmyndasjóðs 1.362,3 milljónir króna. Framlög 2025 námu 1.323,1 milljónum króna. Hækkunin nemur tæpum 3%, sem er undir verðbólgu.

Mikil óvissa uppi varðandi stöðu kvikmyndagreinarinnar, breytingar boðaðar á endurgreiðslukerfinu og Kvikmyndasjóði

Fjárlagafrumvarp verður lagt fram í næstu viku og þá kemur í ljós hvaða framlögum er gert ráð fyrir í Kvikmyndasjóð. Í dag föstudag kynnti Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið (MNH) ýmis hagræðingarplön sem meðal annars lúta að breytingum á endurgreiðslukerfinu og sameiningu Kvikmyndasjóðs við aðra menningarsjóði.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR