HeimEfnisorðEuropean Independent Film Festival

European Independent Film Festival

„Ungar“ valin besta myndin á European Independent Film Festival

Stuttmyndin Ungar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur var valin besta myndin (Best European Film 2017) á European Independent Film Festival sem lauk í París í kvöld. Athygli vekur að myndin er valin besta mynd hátíðarinnar úr hópi kvikmynda af margskonar tagi, þar á meðal bíómynda. Þetta eru fjórðu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar sem einnig var valin stuttmynd ársins á Eddunni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR