spot_img
HeimEfnisorðEld og lagör

Eld og lagör

Margrét Einarsdóttir fær Guldbaggen verðlaunin fyrir búningana í ELD OG LAGÖR

Margrét Einarsdóttir búningahönnuður var rétt í þessu að vinna Guldbaggen, kvikmyndaverðlaun Svía, fyrir búninga í kvikmyndinni Eld & lågor eftir Måns Mårlind og Björn Stein. Margrét er vel þekkt í kvikmyndaheiminum en hún hefur m.a. unnið til nokkurra Edduverðlauna fyrir búninga ársins eins og í kvikmyndunum HrútarVonarstræti og Á annan veg. 
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR