Á síðasta ári fjallaði Klapptré um nokkrar heimildamyndir og stuttmyndir sem nú hafa hlotið tilnefningu til Edduverðlauna. Klippurnar þar sem þessi verk koma fyrir má skoða hér.
Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2025 hafa verið opinberaðar. Kvikmyndin Snerting er með flestar tilnefningar eða alls 13, en Ljósbrot hlýtur 12 tilnefningar. Edduverðlaunin verða afhent þann 26. mars í beinni útsendingu á RÚV.
Opnað hefur verið fyrir innsendingar kvikmyndaverka fyrir Edduna 2025. Gjaldgeng eru verk sem frumsýnd voru opinberlega á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2024.